Yndislegust!!

Hún dóttir mín er nú alveg yndisleg, svona ef það hefur farið fram hjá einhverjum Smile. Það er svo gaman að horfa á hana stækka og þroskast og læra ný orð. Stundum hef ég samt svo gaman af orðaforðanum hennar sem er á einhvern hátt vitlaus... eins og dæmið með kleymóið sem ég sagði einhvern tíma frá hérna.

Hér koma fleiri dæmi:

*********************************************

Ég: Rebekka, voru íþróttir í salnum í dag?

Rebekka: Nei því NIÐUR mamma, það voru engar íþróttir!

********************************************* 

Rebekku finnst NÝÐI á kartöflum ekki gott...

*********************************************

Ég var að naglalakka hana í kvöld og svo fékk hún að prófa sjálf. Þá kom... Oh, mamma sjáðu, það kom naglalakk á NÝÐIÐ mitt (húðina)!!!

*********************************************


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Já, hún er æði!!!!!!!!!!!!!

Ágúst Böðvarsson, 25.9.2008 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband