Fyrstu fćrslu mína...

... á bloggi ţessu vil ég tileinka konu sem hefur á stuttum tíma haft ótrúlega mikil áhrif á mig. Konu ţessa kvaddi ég í dag sem yfirmann en vinskapur hefur myndast sem ég vona ađ haldi áfram ţó ţessi leiđaskil hafi orđiđ í dag.

Fjóla forstöđuţroskaţjálfi í Gylfaflöt tók á móti mér međ útgeislun, fallegu brosi og ţćgilegri nćrveru í júní í fyrra ţegar ég mćtti hjá henni í viđtal vegna starfs. Nokkrum dögum seinna hringdi hún í mig og vildi ráđa mig og ég mćtti til vinnu 21. ágúst. Ţetta tćplega ár sem ég hef unniđ undir hennar stjórn hefur ţroskađ mig og gert mig einfaldlega ađ betri manneskju. Lífsmottó Fjólu er: "ţađ er engin ein leiđ í lífinu" og hennar stjórnunarstíll felst í ţví ađ vera "soft on the person, strict on the prinsipp". Ţetta gerir Fjólu ađ ţeim frábćra yfirmanni sem hún er og síđast en ekki síst ţeirri frábćru fyrirmynd sem hún er, bćđi okkur starfsfólkinu sem og ţeim ungmennum sem í Gylfaflöt njóta ţjónustu.

Fjóla leiddi mig mín fyrstu skref á vinnumarkađi sem tómstunda- og félagsmálafrćđingur og hefur hún oft ţurft ađ hrista upp í mér og kenna mér ađ móta mitt "fagegó" eins og hún kallar ţađ. Fagiđ mitt er mjög nýtt hér á landi en Fjóla sá tćkifćrin í mér og minni ţekkingu og hef ég fengiđ ađ njóta mín sem mannskja međ faglega ţekkingu á tómstundum og mikilvćgi ţeirra. Persónulega hefur Fjóla kennt mér margt sem ég ćtla ekki ađ fara ađ opinbera á alheimsvefnum en eins og áđur sagđi kem ég undan síđastliđnum vetri betri manneskja bćđi gagnvart samferđamönnum mínum og ţeirri sem mér finnst kannski enn mikilvćgara, gagnvart sjálfri mér...

Fjólan flýgur nú á vit nýrra ćvintýra en ég mun sakna nćrveru hennar. Sú sem tekur viđ heitir Rósa og hafa ţćr Rósir sem ég hef kynnst í gegnum tíđina (sbr. systir mín, dóttir mín, frćnkur mínar o.fl.) veriđ hver annarri yndislegri. Ţessi verđur örugglega ekkert verri Smile


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband