Færsluflokkur: Bloggar

Facebookvírusinn hefur gripið mig!

Jæja, nú er facebookið farið að virka hjá mér og ég að læra á kerfið. Mér finnst þetta voða skemmtilegt. Búin að sjá fullt af gömlum vinum og nýrri vinum og svo ættingjum. Ég er reyndar með svo gamalt windows að það vantar nokkra fídusa hjá mér... Þarf...

Facebookvinir mínir...

Þið sem hafið verið í sambandi við mig á Facebook. Sorry ef ég hef ekki svarað ykkur en allir vinir mínir nema einn eru dottnir út. Er ekki að skilja þetta. Ætti kannski bara að halda mig við íslenskt... er það ekki málið núna? Annars er allt gott af...

Blogglegt andleysi eða andlegt bloggleysi...

Ég er búin að vera alveg hrikalega andlaus síðustu daga og ekki dottið neitt sniðugt í hug til að skrifa hér... Ætla aðeins að reyna að bæta úr því... Tengdó kom sl. fimmtudag og voru í borginni fram á sunnudag. Rebekka var að sjálfsögðu í essinu sínu og...

Fimmtudagskvöld í uppnámi og sunnudagar á laugardögum!

Ég trúi því varla að nú sé Klovn kominn í frí! Hvað á ég að gera núna á fimmtudagskvöldum þegar Gústi er ekki heima?! Reyndar varð ég fyrir smá vonbrigðum með síðasta þátt... Frank átti aldrei að fara niður á sama plan og Casper! Nú langar mig að láta...

Af lifrapylsugerð, jólahreingerningum og kjötbollum.

Hér á bæ var maður vakinn kl. 7 í morgun, á sunnudegi! Ég reyndi allt sem ég gat til að fá litla orkuboltann til að lúra lengur en nei, þegar maður er vaknaður þá er maður vaknaður... Nú situr hún og horfir á jólamynd!! Já, við erum farin að hugsa til...

Draumahelgi Rebekku o.fl.

Maður er nú heldur óframtakssamur hér á blogginu þessa síðustu og verstu tíma. Bara smá leti í gangi og svo hefur tölvan verið að slökkva á sér í tíma og ótíma og það er svona frekar pirrandi. En áðan vorum við Gústi að laga til í skápum hér og fann...

Yndislegust!!

Hún dóttir mín er nú alveg yndisleg, svona ef það hefur farið fram hjá einhverjum . Það er svo gaman að horfa á hana stækka og þroskast og læra ný orð. Stundum hef ég samt svo gaman af orðaforðanum hennar sem er á einhvern hátt vitlaus... eins og dæmið...

Ég hlakka svo til...

... á morgun!! En þá koma feðginin mín heim og ég fæ að knúsa þau aðeins. Vá hvað ég er búin að sakna Rebekku mikið og að sjálfsögðu hans Gústa míns líka... Svo er bara íþróttaskólinn á laugardaginn og eftir það ætlum við að fara að taka upp kartöflur...

Ein og reyni að njóta þess ;o)

Nú er maður bara einn að kúldrast í kotinu. Rósin og Gústi eru upp í bústað. Þetta síðasta vikan hjá Gústa í sumarfríi og langaði okkur að leyfa Rebekku aðeins að njóta þess og fá smá ábót á sumarfríið. Það er líka smá sprengur fyrir mig að finna alltaf...

Arg, allt mér að kenna...

Var búin að skrifa langa færslu en gleymdi að klikka á Vista áður en ég klikkaði á Skoða síðu! Fúlt...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband