Færsluflokkur: Bloggar

Borga, borga, borga

Jæja, enn ein mánaðamótin liðin og alltaf jafn gaman að borga reikningana... Ok, fúlasti reikningurinn þennan mánuðinn er sekt sem ég fékk. Ég keyrði gegnum Hvalfjarðargöngin á 78 km/klst og fékk 3.850 kr sekt... Mér að kenna, veit ég vel en samt...

Bráðum kemur ekki...

... betri tíð... Alla vega finnst mér hálf haustlegt úti. Mælirinn skríður varla yfir 10 stigin og hráslagaleg rigningin lætur ekki á sér standa. Við eigum samt enn eftir að fara í berjamó. Maður lætur sig hafa bleytu og kulda um helgina bara til að...

Fá sjálfstæðismenn greiðslur í kosningasjóð gegn loforðum um útboð? Bara pæling.

Þetta hefur mikið hitamál fyrir hinn ágæta Gísla Martein að sorphirðan verði boðin út. Hefur einhver skoðað hvort einkafyrirtæki í sorphirðu hafi greitt í kosningasjóð hans eða annarra á sl. árum? Skora á einhvern að leggjast yfir þessi...

Sumarfríið...

... á enda . Ég byrja að vinna á mánudaginn og þá fer nú allt í fastar skorður aftur. Ég er virkilega búin að njóta þess að vera með Rebekku í þessu fríi. Mér finnst ég hafa verið svo heppin að fá að eiga þennan tíma með henni. Auðvitað er Gústi líka...

Sumarfríið að verða búið...

Jæja, nú er einn dagur eftir af sumarfríinu og þýðir það að ég hef ekki bloggað í u.þ.b. 5 vikur... Enda nóg annað að gera í sumarfríi. Ég er reyndar búin að vera veik sl. tvær vikur með ógeðslegt kvef og þrátt fyrir penisillín og sterasprey er það ekki...

We are going on a....

... summer holiday!! Nú er ég búin að vera í sumarfríi í heila tvo daga og á eftir fjórar vikur og þrjá daga . Veðrið gæti varla verið betra og Rósin í fríi líka. Það eina sem skyggir á er að Gústinn okkar er ekki í fríi með okkur frekar en tvö síðustu...

Hellingur af myndum...

Bara að láta þá útvöldu, sem hafa lykilorð að síðu prinsessunnar, vita að ég er loksins búin að koma inn nýjum myndum. M.a. frá ferð til Stykkishólms, 17. júní, siglingu með varðskipinu Ægi og fleiri. Njótið!

Það er komið sumar og sól í heiði skín.

Jæja, nú er maður bara allur að koma til... Ákvað í samráði við lækninn minn að byrja aftur á lyfinu (hálfan skammt) og trappa mig svo bara ennþá hægar niður... Mér líður miklu betur og öll óþarfa viðkvæmni úr sögunni... Ég ætla nú að sjá til hvort ég fæ...

Heilsubælið í Grafarholti og óvenju dýr helgi...

Þessa dagana er ég að reyna að lifa mínu ósköp venjulega og tíðindalitla lífi sem húsmóðir í Grafarholtinu, mamma, eiginkerling og verkstjóri EN það gengur frekar erfiðlega... Ástæðan er þessi líðan sem ber einkenni "þynnku" og á sér nú aðrar orsakir en...

Móðursýki og sumarsmellir...

Ég er búin að endurheimta tölvuna mína úr "hreinsun". Hún var stútfull af alls konar auglýsingaforritum og öðru drasli en núna er hún, thanks to Frisk , orðin hrein og fín og ég get farið að tjá mig á netinu á ný... Gaman ekki satt?! Jarðskjálftinn er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband