Færsluflokkur: Bloggar

Hvað er verið að væla?...

Ísland varð í fjórða sæti í Júró!! Já, ég tek ekkert annað í mál! Sko ef við skoðum úrslitin þá var listinn svona: En ef við tökum út austur-evrópu löndin þá sjáum við að listinn liti svona út: 1. Noregur 2. Ísrael (já, já leyfum þeim að fljóta með) 3....

Hvað er verið að væla?!

Ísland varð í fjórða sæti í Júró!! Já, ég tek ekkert annað í mál! Sko ef við skoðum úrslitin þá var listinn svona: En ef við tökum út austur-evrópu löndin þá sjáum við að listinn liti svona út: 1. Noregur 2. Ísrael (já, já leyfum þeim að fljóta með) 3....

Tölvufráhvörf og Melodi Grand Prix!

Fartölvan mín er ennþá í viðgerð. Átti að taka tvo daga en þeir eru nú ekki búnir að hringja ennþá... En Gústi minn lánar mér viðhaldið sitt af og til . Ég varð eiginlega bara að skrifa smá hérna núna því ég er svo hrikalega glöð yfir JÚRó!! Stemningin...

Beeelað!

Fartölvan mín er biluð Fer í hreinsun hjá Friðriki Skúlasyni í þessari viku og verður þar í nokkra daga. Ég kem til með að sakna hennar... en hér mun lítið gerast á meðan... Þar til næst. Njótið veðurblíðunnar.

Feðginin troða upp...

Ýmislegt hefur á daga fjölskyldunnar drifið síðan síðast og stendur þar upp úr Opna húsið á leikskólanum hennar Rebekku þar sem hún söng, ásamt vinum sínum fyrir gesti. Sú var nú montin með frammistöðuna enda verð ég að segja að börnin komu mér verulega...

Veisluhöld...

Vikan hefur liðið hjá eins og elding... Tíminn þýtur áfram, enda nóg að gera á litlu heimili . Sumarið gengið í garð og Gústi og Rebekka fóru í skrúðgöngu af því tilefni. Ég var heima með einhverja beinverki. Enda fór að rigna þann dag, fæ oft beinverki...

Ferðalok!

Jæja, nú er maður lentur í borginni og farinn að vinna. Tíminn líður svo hratt og ég hef ekki gefið mér tíma til að skrifa lok ferðasögunnar miklu. Svo nú ætla ég að nota matarhléið mitt til þess... Við vöknuðum kl. 9 á mánudagsmorguninn, fórum í sturtu...

Löng færsla, en ég held hún sé þess virði...

Jæja, þá er maður búinn að borða síðustu kvöldmáltíðina hér í bili. Á morgun er heimferð og hlakka ég rosalega mikið til að sjá hana Rebekku mína. Við tókum daginn snemma í morgun - NOT- Við fórum ekki á fætur fyrr en um hádegi (sem er svo sem ekkert...

Gamlar amerískar bíómyndir í Köben...

Enn einn dagurinn að kveldi kominn og einn og hálfur dagur eftir af fríinu okkar. Hér á efri hæðinni býr greinilega fjörmikil lítil stúlka því í morgun vaknaði ég við hopp, skopp og hlaup. Mér fannst það nú bara vinalegt enda ýmsu vön frá mínum...

Malmö, naríur og nágrannar

Rosalega er tíminn fljótur að líða þegar maður er bara að slappa af og leika sér. Við eigum bara eftir að vera í Köben í tvo og hálfan dag en það er mikið tilhlökkunarefni að komast heim og knúsa Rósina litlu (stóru). Í morgun fórum við með lestinni yfir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband