Færsluflokkur: Bloggar

Við erum góðu vön...

Í dag fórum við nú aðeins fyrr á fætur en í gær. Ég reyndar vaknaði snemma í morgun við frekar óskemmtilegan atburð en í gær komu gestir í herbergið hér á móti. Í morgun var svo sjónvarpið stillt á fullt og svo farið á fullt ef þið skiljið... Ég lá hér...

Mama Rosa, Rósa og rosa notalegur dagur!

Jæja, nú er dagur tvö í Köben að kveldi kominn og við vorum að koma inn úr dyrunum. Kl. að verða miðnætti á dönskum tíma. Í dag var stóri hvíldardagurinn hjá okkur!! Við vöknuðum, sofnuðum, vöknuðum, lúrðum, lásum, sofnuðum, vöknuðum alveg til kl. 15 að...

Glimmersprey, blöðrur og lífshætta!

Það var eldsnemma í morgun sem við nudduðum stírur úr augum, sturtuðum okkur og fórum í morgunverð á Icelandair Flughóteli í Keflavík. Ok, morgunverðurinn var ekki neitt til að hrópa húrra yfir en dugði þó til að koma okkur sem leið lá í flugstöðina. Þar...

Gylltir þræðir, gersemin okkar.

Jæja, þá er komið að því. Við komin til Reykjavíkur og litla rósin okkar hjá ömmu og afa á Akureyri. Mikið var nú erfitt að kveðja hana. Hún grét og kallaði á okkur og ég grét langleiðina upp á Öxnadalsheiði... Týpíst ég... Við vorum búnar að tala mikið...

Ég hljóp 1. apríl BIG TIME!!

Já, ég játa það alveg! Ég trúði því að stýrikerfi barnalandssíðanna yrðu hér eftir á dönsku. Ástæðan fyrir því að ég neitaði að trúa að þetta væri aprílgabb er sú að ég vildi alls ekki trúa því að Frontur legði pening og tíma í að þýða þetta allt saman...

Því miður satt.

Því miður virðist þessi frétt vera sönn. Opnaði síðu dóttur minnar í morgun og á móti mér tók "gæstebog" og annað hrognamál... Allt stýrikerfið komið á dönsku svo nú er bara að reyna að muna hvað var hvar...

Hlutabréf, mótmæli og lagningar...

Jæja, þá er nú enn ein helgin á enda og fríið búið í bili. Við erum nú búin að hafa það aldeilis fínt um helgina, líkt og alltaf... Eftir vinnu á föstudaginn fór ég í allri umferðakaosinni niður í Ármúla með ferðaávísun sem ég þurfti að skila til...

Krúttlegir skór

Eins og ég hef sagt ykkur erum við í Gylfaflötinni að fara í námsferð til Glasgow í október. Við erum að sjálfsögðu á fullu að safna fyrir ferðinni og erum með ýmislegt í gangi. Mig langar að kynna fyrir ykkur krúttlegustu skó í heimi !! Kíkjið á...

Páskar.

Gleðilega páska!

Gubb, gengi og páskar...

Sara mín, mikið er ég nú fegin að við skildum vera búin að ákveða að vera heima um páskana... Við mæðgur erum nefnilega búnar að vera með gubbupest sl. daga!! Svaka fjör hjá okkur, eða þannig. Í dag er svo hvíldardagur... Ég ætla að vera heima frá vinnu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband