Færsluflokkur: Bloggar

Gleðilegt...

...ár kæru lesendur! Hér hefur nú verið ósköp rólegt síðustu vikur enda nóg annað að gera en að blogga einhverja vitleysu... Jólin og áramótin voru yndisleg. Áttum góða daga með góðum mat, ættingjum og vinum. Er hægt að hafa það betra? Það helsta sem...

Gleðileg jól!

...

Af kartöflum...

Jæja, jólin nálgast nú óðum og dóttir okkar fékk sína fyrstu kartöflu í skóinn sl. nótt... Hún var nú sniðug og faldi kartöfluna undir sænginni sinni, kom svo yfir til mín og sagðist ekkert hafa fengið í skóinn... Ok, ég stóð litlu saklausu stúlkuna mína...

Mitt hjerte alltid vanker i Jesu föderum.

Ég hef það stundum svo gott að ég þarf að klípa sjálfa mig í handlegginn til að vita hvort mig sé að dreyma. Sit hér í stofunni heima, hlusta á yndislega jólatónlist með Oslo Gospel Kor, Rebekka mín sefur á sófanum við hliðina á mér og Gústi minn heima...

Fýluferð á slysó í gær...

Já, við fórum eina ferð á slysó í gær með hana Rebekku okkar. Við áttum að vera á leiðinni í skírn í Keflavík en hún elsku dóttir okkar tók upp á því að gleypa silfurhringinn sinn sem hún fékk í gjöf frá Birnu fyrrum dagmömmu okkar. Hún alla vega grét...

Ég var tilbúin að fórna sjálfri mér áðan...

...fyrir teikningar dóttur minnar! Þannig var mál með vexti að við mæðgur vorum staddar í Hafnarfirði í dag, í heimsókn hjá vinafólki, og þegar við vorum að fara út í bíl í myrkrinu hrifsaði vindurinn teikningar sem dóttir mín hafði gert. Ég, hin sanna...

Eiginmaðurinn endurheimtur...

frá ríki Svíja! Já, Gústi minn kom heim í dag. Við Rebekka fórum suður á völl og sóttum gripinn og var brunað (á smá ólöglegum hraða en ekkert mikið ) í bæinn því leikskóli Rebekku átti 5 ára afmæli í dag og var Gústi beðinn að taka aðeins í gítarinn í...

Dóttir mín er fyndin...

Rebekka á það til, líkt og önnur börn, að segja ýmislegt sem kallar fram bros hjá manni. Í vetur eru börnin á Maríuborg að læra um dyggðir og nú er verið að taka fyrir dyggðina vinsemd. Í dag vorum við að fara í heimsókn til mömmu þegar Rebekka spyr allt...

Það er eins gott...

...að ég á ekki marga dygga lesendur því þá væri ég búin að valda svo gífurlega mörgum vonbrigðum sl. daga... Gott að þetta eru bara örfáir sem líta hér inn og sjá ekkert nýtt... En tölvan er búin að vera að stríða mér, slekkur á sér í miðjum klíðum og...

Jú, jú ég er ein af þeim sem hef lent í þessu og því skipti ég við erlent tryggingafélag!!

Við hjónin keyptum líftryggingu frá Samlíf árið 2001. Við greiddum samviskusamlega tæplega 3.000 kr á mann mánaðarlega en þegar við fórum að grandskoða tryggingarskírteinin sáum við að maðurinn minn hefði fengið heilar 1.600 krónur ef ég hefði fallið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband