Færsluflokkur: Bloggar

Enn ein náðarfull helgi.

Ég er alltaf jafn hamingjusöm eftir hverja helgi og það er ekkert öðruvísi núna. Það er svo yndislegt að vera heima með fjölskyldunni og dúllast í kringum þau feðginin. Gústi fór ekkert upp í bústað að vinna þessa helgi heldur tók því bara rólega með...

Akureyrarkirkja syðri...

Já, það er svolítið fyndið að dóttir okkar virðist laða að sér vini á leikskólanum sem eru ættaðir að norðan. Hún kynntist Helga besta vini sínum þegar hún byrjaði á leikskólanum síðasta haust. Ég kannaðist strax við mömmu hans og jú, jú hún var í...

Frábær helgi...

Úff, hvað maður er nú búinn að hafa það gott um helgina!! Gústi var reyndar uppi í bústað að vinna á föstudaginn og í gær en við Rebekka höfðum það nú bara næs á meðan. Í gærmorgun fórum við mæðgur ásamt Helga Fannari, besta vini Rebekku, í...

Maður er nú þreyttur eftir vikuna...

Já, það verður nú að segjast alveg eins og er. Það vantar enn starfsfólk til okkar og það þarf ekki nema einn starfsmaður að verða veikur til að álagið í vinnunni aukist stórlega... En nú lítum við bjartari tíma því það byrjaði ný stúlka hjá okkur í...

Ekkert kúrt um helgina...

... já það varð ekkert úr því að við Gústi kúrðum yfir eins og einni kvikmynd þessa helgina en við erum nú samt búin að hafa það ótrúlega náðugt. Í stað þess að Daníel og Benedikt kæmu og gistu hér á föstudagskvöldið var Rebekka boðin með þeim í "partý"....

Það er búið að taka mig langan tíma...

... að jafna mig á því að tölvan skyldi eyðileggja síðustu færslu en nú er ég hætt í fýlu og ætla að segja nokkur orð! Á þessu heimili er alltaf nóg að gera. Gústi búinn að vera í sumarfríi (ef sumarfrí skyldi kalla) og er nánast allan tímann búinn að...

Mjög hátt "ARG"

... ég var búin að skrifa heillanga færslu sem var auðvitað rosalega skemmtileg og fræðandi  en þá ákvað tölvudruslan að slökkva á sér!!! Nenni ekki að skrifa meira í kvöld svo ég segi fréttir seinna. Þeir sem vilja fréttir af okkur fyrr verða bara að...

Íþróttaálfurinn okkar lærir að hlýða...

Við fórum í íþróttaskólann í gær og nú er Rebekka orðin Frammari! Veit ekki alveg hvernig ég á að höndla það... er alltaf KA-ingur hvar sem ég er... Rebekka var ekkert til í að gera neitt í íþróttaskólanum fyrst um sinn. Við Gústi tókum okkur saman og...

Margur verður af aurum múraður...

Í dag fórum við hjónakornin í bankann okkar sem staðsettur er í miðbænum og sóttum um nokkrar krónur að láni útá sumarbústaðinn okkar. Krónurnar ætlum við að nota til að klára að fríkka upp á bústaðinn og svo borga nokkrar aðrar óhagstæðar krónur sem við...

Ævintýri vikunnar.

Jæja, þá er ég búin að taka strætó í vinnuna í tvo daga og keyra í einn... Þessa tvo daga sem ég tók strætó var hann fyrst 8 mínútum of seinn og svo 10 mínútum sem þýddi að ég var aðeins of sein í hús í vinnunni. Ég fékk nú engar skammir í hattinn fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband