Færsluflokkur: Bloggar

Við eigum snilling!

Í dag var ég með Rebekku okkar í 3ja og hálfs árs skoðun. Hún var látin taka alls konar próf, spurð spjörunum úr og látin hoppa, skoppa og skrítla. Hún stóð sig með stakri prýði og var m.a. töluvert langt yfir meðallagi í málþroska. Svo ég vitni nú í orð...

Þið hefðuð ekki viljað sjá okkur í nótt...

Mikið finnst mér þessi rigning þreytandi og ekki bætir vindurinn úr. Við hjónakornin urðum að rífa okkur upp kl. 1 í nótt og týna allt inn af svölunum hjá okkur. Frekar kalt á slopp og inniskóm og örugglega hörmuleg sjón. En dótinu var bjargað og við...

Það er ekki nema von...

... að fólk sé ekki að nota strætó í höfuðborginni oftar en nauðsynlega þarf. Svo var í dag að ég ákvað að taka strætó með henni Rebekku minni úr Seljahverfi heim í Grafarholtið. Við fórum á stoppistöð sem hét Engjasel og biðum ekki nema í um 10 mínútur...

Alltaf nóg...

... að gera á þessu heimili. Þó erum við nú ekki duglegust að taka þátt í öllu því sem í boði er... En nú erum við að reyna að gera betrumbætur þar á. Vorum sem sagt í afmæli í gærkvöldi, Rakel Eva systurdóttir Gústa átti það. Á morgun er afmæli þar sem...

Jæja nú er ég...

fúl . Ég var búin að ákveða að skrá mig á námskeið hjá Háskólanum á Bifröst sem á að hefjast í janúar n.k. en á heimasíðunni þeirra stóð hvergi hvenær umsóknarfrestur rynni út. Well, núna er búið að loka fyrir umsóknir vegna mikillar aðsóknar! og ég er...

Berjaski..

Jæja, þá er maður orðinn fjólublár af berjaáti og kominn með vindverki í magann... Við fjölskyldan borðuðum kvöldmatinn snemma í dag og skruppum svo í ber. Ég og Rebekka tíndum krækiber og Gústi sá um bláberin. Greinilegt að það er að komast í tísku hér...

Dásamleg helgi...

... að baki . Við Gústi vorum einmitt að tala um það áðan að maður þarf eiginlega bara að hafa það ömurlegt um helgar því þá er svo gaman að fara aftur að vinna á mánudegi......... Við eigum hins vegar oftast alveg hreint frábærar helgar og njótum þeirra...

Styttist óðum...

... í langþráð húsmæðraorlof. Það hefst á morgun og er ég búin að vera að þvo þvott, strauja og gera allt tilbúið til að geta yfirgefið heimilið í tvo sólarhringa . Þ.e. gera allt fínt svo Gústi minn þurfi ekkert að hafa fyrir hlutunum um helgina. Ég er...

Jæja þar kom að því...

... bakið alveg að drepa mig. Gat varla stigið upp úr rúminu í morgun. Ofgerði mér í æfingum á laugardaginn og er búin að vera svolítið slæm eftir það en bara alveg bakk í dag. Notaði tækifærið og labbaði með Rebekku í leikskólann í morgun því það liðkar...

Önderkover blús!

Sit og er að horfa á 3 lbs og er búin að vera að spá í hvað grínmyndin heitir sem annar aðalleikarinn í þessum þætti lék í fyrir mörgum árum og mér fannst ótrúlega fyndin... Well, ég gúgglaði Kathleen Turner sem einnig lék í myndinni og fann hana! Hún...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband