Færsluflokkur: Bloggar

Það er aldeilis slegið um sig núna.

Borga leikskólastarfsfólki rest af fjárhagsáætlun sem smá bætur fyrir allt álagið sl. ár og svo á núna að fara að styrkja fólk til að stunda atvinnu. Ok, þetta er mitt álit EN frístundaheimilin eru ekki að gera sig og hafa aldrei gert. (Bendi á að ég hef...

Menningarnótt...

Ég hef akkúrat ekkert um menningarnótt að segja en datt engin önnur fyrirsögn í hug.... Við höfum haldið okkur í úthverfum borgarinnar í dag en Gústi minn var nú reyndar að fara niður á Miklatún áðan því "þar sem það eru tónleikar, þar er Gústi" . Annars...

Ótrúlega næs...

... að heyra í manninum og dótturinni laga til inn í herberginu hennar. Mér líður bara eins og prinsessu . Nei, nei ég er nú búin að þrífa baðherbergið hátt og lágt svo þau eru nú ekki í neinum þrælabúðum hjá mér þar sem ég sit á sófanum og blogga og þau...

Fyrir nokkrum árum...

... hefði mér aldrei komið til hugar að einhver ætti eftir að eiga mig með húð og hári 100% og ég kæmi litlum vörnum við. Það eru svolítið breyttir tímar hjá mér þar sem ég var nú búin að vera "svo til ein" til 25 ára aldurs og gat gert akkurat það sem...

Arg!

Okei, gærdagurinn var yndislegur en að vera latur tvo daga í röð er bara rugl! Við ætluðum aldeilis að gera margt í dag... en það endaði með sturtu og sjæni á sama tíma og í gær, þ.e. kl 2! Svo ætluðum við nú að skutlast upp í bústað og láta hendur...

Svona á lífið að vera!

Það sem við erum búin að hafa það hryllilega gott í dag. Litla Rós vaknaði upp úr 8 og fórum við mæðgur á fætur og leyfðum pabba að lúra aðeins lengur. Þegar leið á morguninn skiptum við Gústi um hlutverk og var ekki farið almennilega á ról hér á bæ fyrr...

Búin að vinna...

...í tvo daga eftir sumarfrí og er alveg búin á því. Var greinilega í allt of litlu aksjón í fríinu og orðin sófavön líkt og kettir verða kassavanir... Við erum á fullu að undirbúa veturinn á deildinni sem ég stýri í vinnunni. Ég hef bestu samstarfskonu...

Mikið var nú...

... gott að koma heim þó svo helgin hafi verið alveg meiriháttar. Fórum af stað með fulllestaðan bíl áleiðis austur á Hellu um 3leytið á föstudaginn. Okkur vantaði orku á jálkinn svo við ákváðum að koma við á nýju Olísstöðinni í Norðlingaholti og fylla...

Heiðra skalt þú...

... föður þinn og móður. Þegar ég leit inn til dóttur minnar áðan, áður en ég lagðist upp í rúm með fartölvuna í fanginu, (bara til að heyra andardráttinn hennar) fór ég að hugsa um allt dótið sem hún á. Jú, jú með auknum kaupmætti, auknu vöruframboði og...

Allt á fullu...

... á þessu heimili í undirbúningi fyrir verslunarmannahelgina. Held að við verðum bara að pakka öllu innbúinu í bílinn því veðurspáin er svo óákveðin... Við erum á leið á Kotmót - höfum ekki farið síðastliðin 2 ár svo það er kominn tími til - Litla...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband